Við breytum um nafn

Kæri viðskiptavinur,

Við höfum ákveiðið að skipta um nafn! Bakverk heitir nú Iðnver. Við erum stöðugt að auka þjónustuna við viðskiptavini okkar og nýja nafnið endurspeglar betur þá fjölbreyttu vöru og þjónustu sem við bjóðum upp á í dag.