Við breytum um nafn

Kæri viðskiptavinur,

Við höfum ákveiðið að skipta um nafn! Bakverk heitir nú Iðnver. Við erum stöðugt að auka þjónustuna við viðskiptavini okkar og nýja nafnið endurspeglar betur þá fjölbreyttu vöru og þjónustu sem við bjóðum upp á í dag.

 

 

 

Við erum áfram sama trausta fyrirtækið á sömu kennitölu og framtíðin er björt.

 

Ef spurningar vakna. Sendið okkur línu á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. eða hringja í síma 517-2220.

 

Kveðja, 

Starfsólk Iðnver ehf.